Manchester City og Liverpool eiga bæði möguleika á Englandsmeistaratitlinum nú fyrir lokaumferðina sem hefst eftir tæpa klukkustund.
Man City mætir Aston Villa en Liverpool mætir Wolves.
Athygli vekur að Emiliano Martinez, markvörður Villa og einn besti leikmaður liðsins, er ekki með í dag .
Sagt er að hann sé hvíldur í dag og vilji verða klár í leik argentíska landsliðsins gegn því ítalska í næstu viku.
Robin Olsen stendur því á milli stanganna í dag.
Aston Villa will rest first-choice goalkeeper Emi Martinez for their match against Manchester City. pic.twitter.com/i2G1MFZZw8
— SPORTbible (@sportbible) May 22, 2022
Emi Martinez is being rested by Aston Villa for their game against Manchester City today.
Martinez wants to be ready for Italy in the 2022 Finalissima at Wembley.
[Gastón Edul – TYC Sports] pic.twitter.com/LY4EP5CDzq
— Footy Accumulators (@FootyAccums) May 22, 2022