fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Kórdrengir semja við rússneskan markvörð

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 14:04

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski markvörðurinn Nikita Chagrov hefur gert samning við Lengjudeildarlið Kórdrengja. Hann semur út næstu leiktíð.

Nikita kom til landsins fyrir þó nokkru síðan en hefur verið að glíma við meiðsli.

Nikita er 27 ára gamall og hefur leikið með Tambov, Chaika Peschanokopskoe, Avangard Kursk, Torpedo Moskvu, Smena Moskau og varalði Rostov.

Tilkynning Kórdrengja
Kórdrengir hafa samið við rússneska markvörðinn Nikita Chagrov út tímabilið 2023. Nikita er 27 ára gamall, 201cm á hæð, tæknilega góður markmaður og með mikinn faðm. Hann kom til landsins á vormánuðum og hefur æft stíft með liðinu eftir meiðsli og styttist óðum í að hann verði klár.
Kórdrengir eru spenntir fyrir því að Nikita sýni hvað í sér býr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær