fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ingibergur náði merkum áfanga í dag

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 17:25

Ingibergur Kort Sigurðsson. Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingibergur Kort Sigurðsson skoraði annað mark Kormáks/Hvatar í 3-0 sigri gegn Kára í 3. deild karla í dag. Hann hefur þar með skorað í öllum deildum á Íslandi.

Ingibergur er 24 ára gamall en hann lék með Kormáki/Hvöt í yngri flokkum áður en hann fór í Fjölni. Hann kom svo við í Njarðvík, lék þrjá leiki í 2. deild og skoraði þrjú mörk, áður en hann hélt til Víkings Ólafsvík. Lék hann með Ólsurum í næstefstu deild. Ingibergur gerði þrjú mörk í 16 leikjum í deildinni.

Hann fór svo aftur í Fjölni og tók slaginn með liðinu í næstefstu deild árið 2019 og efstu deild 2020. Ingibergur skorað sjö mörk á fyrra tímabilinu og eitt á því síðara.

Í fyrra lék Ingibergur tvo leiki með Vatnalitljum í 4. deild og skoraði eitt mark. Hann hélt svo aftur til Ólafsvíkur.

Í dag skoraði Ingibergur svo í fyrsta leiknum með Kormáki/Hvöt í 3. deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham