fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Harry Kane veikur en sögur um matareitrun hjá Tottenham eru lygi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 12:41

Harry Kane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji og fyrirliði Tottenham er veikur og ríkir óvissa með þátttöku hans í leik liðsins gegn Norwich á sunnudag.

Tottenham dugar stig til þess að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni en veikindi Kane gætu sett strik í reikning liðsins.

Sögur hafa verið á kreik um að leikmenn Tottenham séu að glíma við matareitrun en þær fréttir hafa verið dregnar til baka.

Kane hefur verið að glíma við veikindi síðustu daga en sagt er að forráðamenn Tottenham vonist til að hann nái heilsu fyrir sunnudaginn.

Lærisveinar Antonio Conte hafa verið í góðum gír undanfarnar vikur en ítalski stjórinn hefur snúið við gengi liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“