fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ten Hag mættur til London – Hundtryggur aðstoðarmaður Ferguson með í för

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 11:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag nýr stjóri Manchester United fundaði með forráðamönnum félagsins í Mayfair hverfinu í London í gær. Með í för voru tveir aðstoðarmenn hans sem United er að ráða til starfa.

Með í för var Mitchell van der Gaag sem verður aðstoðarmaður hans hjá United. Þeir félagar hafa unnið náið saman hjá Ajax og halda því samstarfi áfram.

Þeir félagar lentu með einkaþotu í London í fyrradag og dvelja nú í Mayfair hverfinu í London sem er eitt dýrasta hverfi borgarinnar.

United er með skrifstofu þar en ensk blöð segja að Ten Hag fundi í dag með stjórnarmönnum félagsins og skipuleggi sumarið og næsta tímabil.

Ten Hag mun einnig ráða Steve McClaren sem aðstoaðrmann en hann var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson árið 1999 þegar liðið vann þrennuna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe