Dagskráin á Þjóðhátíð í Eyjum verður með glæsilegasta móti í ár.
Þjóðhátíðarnefnd kynnir með stolti: Aron Can, XXX Rottweiler, Sprite Zero Klan, Bandmenn og Stuðlabandið – koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal.
Þessi glæsilegi hópur bætist við þessa listamenn sem búið var að tilkynna: Flott, Emmsjé Gauti, Reykjavíkurdætur