Cristiano Ronaldo kemst á blað í draumaliði Jose Mourinho frá mögnuðum ferli hans sem knattspyrnustjóri.
Hallað hefur undan fæti hjá Mourinho undanfarin ár en í dag er hann þjálfari Roma. Mourinho varð að stjörnu hjá Porto en eftir það gerði hann frábæra hluti hjá Chelsea, Inter og Real Madrid.
Hann hefur síðan þá verið svo rekinn frá Chelsea, Manchester United og Tottenham og reynir nú fyrir sér á Ítalíu.
Mourinho var beðinn um að velja draumaliðið frá þjálfaraferlinum en um er að ræða blátt þema.
Draumaliðið má sjá hér að neðan.