fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 10:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands situr nú og reynir að setja saman landsliðshóp sem kemur saman í júní og leikur fjóra leiki.

Þrír af þessum leikjum verða í Þjóðadeildinni en að auki verður æfingaleikur gegn San Marínó leikinn ytra.

Samkvæmt öruggum heimildum 433.is hefur Arnar Þór Viðarsson reynt að sannfæra Hólmar Örn Eyjólfsson varnarmann Vals um að snúa aftur í landsliðið.

Arnar Þór Viðarsson. Mynd: Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Hólmar ákvað á síðasta ári að hætta að spila með landsliðinu en þessi 32 ára gamli varnarmaður gekk í raðir Vals á dögunum og hefur spilað vel í Bestu deildinni.

Samkvæmt heimildum 433.is hefur Hólmar ekki tekið ákvörðun um það hvort hann snúi aftur en Arnar Þór mun kynna hóp sinn í næstu vikum.

Hólmar hefur spilað 37 landsleiki fyrir Íslands en hann átti langan og farsælan feril erlendis áður en hann snéri aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna