fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 16:00

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale gæti endað í næst efstu deild á Englandi í sumar en hann ætlar að halda áfram í fótbolta ef Wales kemst inn á Hm í Katar.

Wales er á leið í umspil um laust sæti á HM í sumar en samningur Bale við Real Madrid er á enda í sumar.

Bale ætlar að halda áfram í fótbolta og gæti endað heima hjá Cardiff í næst efstu deild.

„Það sem Gareth gerir næst snýst ekki um peninga. Hann er orðinn moldríkur,“ sagði Jonathan Barnett umboðsmaður Bale.

Bale er með 650 þúsund pund hjá Real Madrid en hann hefur lítið spilað síðustu ár. Metnaður hans í fótbolta liggur í kringum landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“