fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Rúnar Már yfirgefur rúmensku meistarana

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 16. maí 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður CFR Cluj hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir liðsins. Frá þessu greinir Rúnar í færslu á Instagram-reikningi sínum en félagið er nýbúið að tryggja sér meistaratitilinn í Rúmeníu.

,,Meistarar Rúmeníu á ný. Ég hef ákveðið að binda enda á samning minn við CFR Cluj og vildi bara þakka stuðningsmönnum og liðsfélögunum fyrir síðustu 18 mánuði. Þrír titlar og góðar minningar,“ skrifar Rúnar í færslu á Instagram.

Rúnar gekk til liðs við Cluj frá FC Astana í Kasakstan í febrúar á síðasta ári. Hjá Cluj hefur hann spilað 37 leiki, skorað 8 mörk og gefið 4 stoðsendingar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Runar Mar S Sigurjonsson (@runarmar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna