fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Aron rifbeinsbrotnaði eftir högg frá Lennon

433
Mánudaginn 16. maí 2022 11:00

Aron Jó í leik með Val. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson leikmaður Vals er með brotið rifbein en Aron fékk högg í leik gegn FH í Bestu deildinni á dögunum.

Aron hefur misst af síðustu tviemur leikjum Vals vegna þess en Steven Lennon leikmaður FH keyrði inn í Aron í leiknum.

Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær en óvíst er hversu lengi Aron verður frá.

Þá meiddust Patrick Pedersen og Arnór Smárason í upphitun Vals í gær og tóku ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni.

Stjarnan skoraði sigurmark undir lok leiksins og vann 0-1 sigur á Val. Aron gekk í raðir Vals fyrir tímabilið og hafði farið ágætlega af stað í upphafi Bestu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina