Erlign Haaland lék sinn síðasta leik fyrir Borussia Dortmund á laugardag en hann hefur skrifað undir hjá Manchester City.
Haaland ákvað að skella sér út á lífið eftir leik og klæddist æfingagalla Dortmund.
Fólkið í borginni rak upp stóru augu þegar Haaland var mættur á dansgólfið og á á barinn þar sem hann hellti í glas fyrir fólk
HAHAHA pic.twitter.com/bOsL3BXKgv
— Michelle (@sanchoxborussia) May 15, 2022
Haaland er 21 árs gamall en hann er einn besti knattspyrnumaður í heimi en hann fer til Manchester City fyrir 51 milljón punda.