Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Tvær glæsilegar stórstjörnur á einni mynd:
Sunneva Einars fór í Eurovision partý:
Jóhanna Helga mætti líka:
Birgitta Líf og Enok hafa það gott á Tenerife:
Guðrún og Steinar fóru í brúðkaup:
Bríet er mesti töffari landsins:
Brynja Dan minnti fólk á að nýta kosningarétt sinn:
Auddi Blö og félagar þakka fyrir gott kvöld:
Nadía Sif heldur áfram að gera það gott sem fyrirsæta:
Viktor fór í Europartý:
Thelma Guðmunds fór í klippingu og litun:
Kristín Björgvins í öflugum félagsskap:
Manst þú þegar Annie Mist og Arnhildur Anna voru með í atriði Þórunnar Antoníu í Eurovision? Það var geggjað:
Saga B varði helginni í Keflavík:
Kara Kristel með neglu:
Tanja Ýr alltaf jafn glæsileg:
Sóley Sara hlóð batteríin:
Sara Sigmunds brosmild að hita upp:
Egill Halldórs nýtur lífsins í Grikklandi:
Bára Beauty mætti á opnum Lúx:
Fanney Ingvars fór í danska fermingu:
Ása Steinars og lúpínurnar:
Alexandra Sif hefur ekki verið jafn dugleg að taka selfies eftir að hún varð mamma:
Svala Björgvins sendi systrunum góða strauma:
Bubbi er með blek á bakinu:
Kristín Péturs horfir til beggja hliða þegar hún keyrir:
Stefán John Turner þungur á brún:
Áslaug Arna og vinkonur í fánalitunum:
Ásdís Rán er að vinna í abstrak málverki:
Hildur Sif gisti á Hótel Örk:
Pattra í Eurostuði:
Arna Vilhjálms sumarleg í sólinni:
Nökkvi og Embla Wigum áttu góðan dag saman:
Hanna Rún og Nikita eiga margar góðar minningar í Blackpool Tower:
Bryndís Líf er að lifa sínu besta lífi:
Kristbjörg átti afmæli:
Bumban stækkar hjá Elísabetu Gunnars:
Björgvin Karl eða Big Bad Beeksy:
Erna birti fallega mynd með kraftmiklum skilaboðum:
Glowie er að fara að gefa út nýja tónlist:
Nína Dagbjört ekki tilbúin að sleppa loðfeldinum í sumar:
Dóra Júlía með skvísulæti:
Fanney Dóra flott klædd að venju:
Magnea er í Frankfurt:
Katrín Tanja elskar að fara út að hlaupa:
Andrea Röfn, skórnir og bumban:
Gummi byrjaði helgina á einu rauðu::
Helgi Ómars fór í bað:
Emmsjé Gauti búinn að heimsækja hundrað skóla:
Lilja Gísla töff í bleikum jakka:
Vigdís Howser gekk til kosninga:
Siggi Gunnars er Eurovision maðurinn:
Sandra Helga og Tara Sif Birgis skemmtu sér konunglega í Vegas:
Gréta Karen tók eurolúkkið á næsta stig:
Edda Lovísa litaði lokkana ljósa:
Auður Gísla fór út að borða:
Brynhildur Gunnlaugs á sundlaugarbakkanum:
Ástrós Trausta alltaf jafn töff:
Katrín Lóa var í sunnudagsstuði:
Hulda í háaloftunum:
Sara Lind skemmti sér vel um helgina
Eurovision veitti Friðriki Ómari innblástur:
Anna Guðný Ingvars er í Danmörku:
Melkorka Torfadóttir skellti í klassíska pósu:
Elín Stefáns sumarleg í stuði: