fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Valgeir og Davíð Kristján léku í jafntefli – Valdimar Þór skoraði fyrir Sogndal

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 21:30

Kolbeinn í U-21 landsleik. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Lunddal Friðriksson og Davíð Kristján Ólafsson mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeild karla í dag er Häcken fékk Kalmar í heimsókn.

Valgeir og félagar í Häcken unnu viðureignina 3-1. Báðir léku allan leikinn fyrir sín lið. Häcken situr í þriðja sæti deildarinnar með 17 stig eftir átta leiki. Kalmar er í níunda sæti með 12 stig.

Ari Freyr Skúlason kom inn af bekknum undir lokin er Norrköping vann 5-1 sigur á Sundsvall. Adam Ingi Benediktsson, markvörðurinn ungi, sat allan tímann á varamannabekknum er Gautaborg gerði jafntefli 1-1 við Varbergs.

Þá léku nokkrir Íslendingar í norsku b-deildinni í dag. Jónatan Ingi Jónsson, Hörður Ingi Gunnarsson og Valgeir Þór Ingimundarsson byrjuðu allir fyrir Sogndal er liðið lá 5-1 á útivelli gegn Start. Valdimar skoraði eina mark Sogndal í leiknum á 68. mínútu.

Arnar Þór Guðjónsson var í byrjunarliði Raufoss er liðið tapaði 4-1 gegn Kongsvinger. Arnar fór af velli á 56. mínútu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“