fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Leikmaður í ensku b-deildinni ætlar að koma út úr skápnum

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkynhneigður leikmaður í ensku b-deildinni ætlar að koma út úr skápnum í sjónvarpsviðtali í næstu viku. Leikmaðurinn er að sögn „mjög afslappaður“ og nýtur fulls stuðnings samherja sinna og félagsins.

Leikmaðurinn er á unglingsaldri og er sagður vilja taka á fordómum gegn samkynhneigð í fótbolta. Aðeins einn atvinnumaður í fótbolta er kominn út úr skápnum í dag en það er Joshua Cavallo sem spilar með Adelaide United í Ástralíu.

Samvkæmt heimildarmanni Sun hefur leikmaðurinn þegar sagt félaginu og knattspyrnustjóra sínum frá ákvörðun sinni og fjölskylda leikmannsins veit að hann er samkynhneigður.

Félagið gerði honum ljóst að þetta er hans ákvörðun og að það myndi styðja við bakið á honum. Hann sagði liðsfélögum sínum frá þessu á föstudag og þeir styðja hann líka,“ sagði heimildarmaður Sun.

Tímarnir hafa breyst og liðsfélagar hans líta ekki á þetta sem neitt stórmál. Þeir hafa meiri áhuga á spilamennsku hans. Hann er mikils metinn hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“