fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Klopp „gæti ekki verið stoltari“ eftir enn annan titil

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 20:15

Jurgen Klopp / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool segir að hann „gæti ekki verið stoltari“ af sínum mönnum eftir sigur gegn Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í dag.

Markalaust var eftir framlengingu, rétt eins og í úrslitaleiknum í deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni þar sem Liverpool vann einnig í vítaspyrnukeppni.

Grikkinn Kostas Tsimikas tryggði Liverpool áttunda enska bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins í bráðabana eftir að Alisson hafði varið spyrnu Mason Mount.

Ég gæti ekki verið stoltari af strákunum mínum, baráttuandanum og frammistöðunni,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik. „Þetta var ótrúlegur leikur, æsispennandi vítaspyrnukeppni, neglurnar mínar eru farnar.

Klopp varð í dag fyrsti þýski knattspyrnustjórinn til að lyfta enska bikarnum eftir að hafa haft betur gegn Thomas Tuchel á Wembley í annað sinn á þremur mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo tjáir sig eftir umræðuna undanfarið

Ronaldo tjáir sig eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum
433Sport
Í gær

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann
433Sport
Í gær

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár