fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Toni Kroos efins um styttuna af Aguero – „Ertu viss?“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stytta af Sergio Aguero, fyrrum leikmanni Manchester City, var afhjúpuð fyrir utan heimavöll félagsins í gær. Tilefnið var að í gær voru liðinn 10 ár frá því að Aguero tryggði City enska meistaratitilinn með dramatísku marki gegn QPR í uppbótartíma á lokadegi tímabilsins 2011-12.

Styttan virðist hins vegar líkjast Toni Kroos, miðjumanni Real Madrid, frekar en Aguero. Kroos setti spurningarmerki við styttuna á Twitter-síðu sinni í gær.

Blaðamaðurinn Simon Stone setti mynd af styttunni á samfélagsmiðla í gær með yfirskriftinni: „Sergio er hér“. Kroos spurði þá: „Ertu viss?“

Aguero skoraði 257 mörk fyrir Manchester City á sínum tíma og er markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins. Hann flutti sig yfir til Barcelona á síðustu leiktíð en neyddist til að leggja skóna á hilluna stuttu síðar vegna hjartavandamála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist