fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Tuchel sammála Pep um að allir haldi með Liverpool

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 12:10

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Chelsea mætast í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Leikurinn hefst klukkan 15:45 að íslenskum tíma.

Chelsea leikur til úrslita i enska bikarnum þriðja árið í röð meðan söguleg ferna er enn í sjónmáli Liverpool. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, sagði fyrir stuttu að allir á Englandi héldu með Liverpool í baráttunni við City um enska meistaratitilinn.

Thomas Tuchel segir erfitt að vera ósammála orðum Guardiola. „Það er mikil samúð með Liverpool, ég finn það á landsvísu og ég skil það,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn.

Það er auðvitað vegna Jurgen en líka vegna þess hvernig klúbburinn er rekinn og hvað hann stendur fyrir og hvernig aðdáendurnir styðja liðið.

Þetta eru sögulegir tímar fyrir félagið og það er mikill skilningur með því. Ef þú berst gegn því eins og Pep í mörg, mörg ár, þá skil ég hvernig honum líður og hvað hann er að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“