Ofurtölvan í Englandi hefur stokkað spilin en Arsenal mun ná að halda í Meistaradeildarsæti sitt ef spáin gengur eftir.
Manchester United tekur sjötta sætið og fer þar með í Evrópudeildina að ári.
Leeds mun falla úr deildinni ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér en Burnley mun bjarga sér en liðin sitja í 17 og 18 sæti.
Manchester City mun svo halda í titilinn og klára þá leiki sem liðið á eftir en Liverpool mun enda í þriðja sæti deildarinnar.
Ofurtölvan stokkaði spilin og sjá má niðurstöðuna hér að neðan.