fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Mörgum blöskrar áform Sádanna í Newcastle – Sjáðu treyju næsta tímabils

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 08:14

Eigendur Newcastle á sínum tíma. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Newcastle frá Sádí Arabíu vilja heldur betur minna fólk á hvaðan eigendur félagsins koma á næstu leiktíð.

Búið er að leka myndum af varabúningi félagsins sem er svo gott sem nákvæmlega eins og landsliðsbúning Sádí Arabíu.

Varabúningurinn verður samkvæmt fréttum hvítur og grænn sem eru litirnir sem Sádar nota í sína treyju.

Treyja Newcastle:

Treyjan er snyrtileg en hún líkist treyju Sádanna eins og sjá má hér að neðan. Ekki eru allir sáttir við eigendur Newcastle og fyrir hvað þeir standa í heimalandi sínu en kaupin gengu í gegn í janúar.

Treyja Sádí Arabíu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“