fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Aðstoðarmaður Sir Alex frá 1999 til starfa með Ten Hag hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 08:03

Ferguson og McClaren. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve McClaren er að snúa aftur til Manchester United og verður aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá félaginu.

Mclaren sást á fundi með Ten Hag og John Murtough yfirmanni knattspyrnumála hjá Manchester í Amsterdam.

Fundurinn fór fram seint á miðvikudagskvöld eftir að Ajax vann sigur í hollensku úrvalsdeildinni.

Þar sat einnig Mitchell van der Gaag aðstoðarmaður Ten Hag hjá Ajax í dag en hann kemur með til United.

McClaren er 61 árs gamall en hann var aðstoðarmaður United frá 1999 til 2001 undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna