fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Besta deild karla: Öruggt hjá Keflavík – Vandræði Leiknismanna halda áfram

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 21:20

Patrik Johannesen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík tók á móti Leikni R. í Bestu deild karla í kvöld.

Adam Ægir Pálsson kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu leiksins. Keflavík leiddi sanngjarnt eftir fyrri hálfleikinn.

Patrik Johannesen bætti við öðru marki Keflavíkur snemma í seinni hálfleik.

Þegar tíu mínútur lifðu leiks gerði Helgi Þór Jónsson út um hann með þriðja marki heimamanna. Lokatölur 3-0 og fyrsti sigur Keflvíkinga á tímabilinu staðreynd.

Keflavík er í níunda sæti með fjögur stig eftir sex leiki.

Leiknir hefur leikið fimm leiki en er aðeins með tvö stig. Þá hefur liðið aðeins skorað eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing