fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ten Hag leggur mesta áherslu á miðsvæðið – Þetta gæti orðið byrjunarlið United á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 13:09

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur átt í viðræðum um það að kaupa Frenkie de Jong frá Barcelona í sumar. Frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Fjölmiðlafólk á Spáni hefur fullrt að 95 prósent líkur séu á því að De Jong fari til United í sumar og spili þar fyrir sinn gamla stjóra, Erik ten Hag.

Romano segir samkomulag ekki í höfn en segir að fjárhagstaða Barcelona gæti orðið til þess að félagið verði að selja hollenska miðjumanninn.

De Jong varð að stjörnu hjá Ajax undir stjórn Ten Hag en hollenski stjórinn tekur við United í sumar.

United er einnig með áhuga á Declan Rice sem ætlar að hafna átta ára samningi hjá West Ham og vill taka næsta skref.

Svona gæti lið United litið út á næsta ári ef það heppnast en Ten Hag leggur mesta áherslu á að kaupa miðjumenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli