fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Tíu tekjuhæstu íþróttamenn í heimi síðasta árið – Sá tekjuhæsti með 17,5 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 11:30

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu tólf mánuðum er Lionel Messi tekjuhæsti íþróttamaður í heimi en hann hefur þénað 107 milljónir punda á þeim tíma.

Þrír knattspyrnumenn komast á lista Forbes yfir tíu tekjuhæstu íþróttamenn í heimi síðustu tólf mánuði.

17,5 milljarður íslenskra króna í vasa Messi skilar honum á toppinn en Lebron James í LA Lakers í NBA deildinni þénaði ögn minna.

Cristiano Ronaldo tekur svo þriðja sætið en talsvert bil er á milli hans og Neymar sem situr í fjórða sætinu.

Tíu tekjuhæstu samkvæmt Forbes
1: Lionel Messi – £107m
2: LeBron James – £99m
3: Cristiano Ronaldo – £94m
4: Neymar – £78m
5: Stephen Curry – £76m
6: Kevin Durant – £74.8m
7: Roger Federer – £74.4m
8: Canelo Alvarez – £73.7m
9: Tom Brady – £68.7m
10: Giannis Antetokounmpo – £66.3m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna