fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

„Erik stundum fannst mér þú vera skrýtin maður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 08:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Ten Hag stýrði Ajax til sigurs í hollensku úrvalsdeildinni í gær en deildin klárast um helgina. Ten Hag tekur við Manchester United í sumar.

Edwin van der Sar stjórnarformaður hjá Ajax og fyrrum markvörður Manchester United ræddi við Ten Hag á vellinum í gær.

„Erik stundum fannst mér þú vera skrýtin maður en þú fórst fram úr öllum okkar væntingum,“ sagði Van der Sar við Ten hag út á velli.

„Skemmtilegur fótbolti, undanúrslitaleikur í Meistaradeild og titlar. Þú ert að fara til félags sem er nálægt mínu hjarta. Ég óska þér alls hins besta.“

„Fjögur og hálft er góður tími, við hefðum samt viljað halda þér lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna