fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sverrir og Hallbera í tapliðum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 19:07

Sverrir Ingi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í dag er liðið tók á móti Vittsjö.

Kalmar tapaði leiknum 0-1. Hallberu var skipt af velli á 78. mínútu.

Lið hennar er í tólfta sæti deildarinnar með sex stig eftir átta leiki.

Í grísku úrvalsdeildinni lék Sverrir Ingi Ingason allan leikinn með PAOK í 0-1 tapi gegn Aris.

PAOK er í öðru sæti deildarinnar, 19 stigum á eftir toppliði Olympiacos. Liðið er í góðri stöðu upp á að landa Evrópusæti fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur