fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Buddan míglekur eftir fjárfestingu í vatni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard knattspyrnustjóri Aston Villa heldur áfram að dæla fjármunum í fyrirtækið Angel Revive. sem framleiðir vatn.

Angel Revive er fyrirtæki sem selur vatnsflöskur, um er að náttúrulegt vatn sem kemur úr lind í Lancashire héraði.

Gerrard lagði á dögunum eina milljón punda í verkefnið en besti vinur hans úr æsku er með fyrirtækið.

Áður hafði Gerrard lagt til 371 þúsund pund en hann á 25 prósent í fyrirtækinu sem skuldar nálægt milljón punda.

Fyrirtækið hefur ekki blómstrað eins og vonir stóðu til en Gerrard heldur áfram að dæla peningum í verkefnið og trúir á það.

Eins og sakir standa hefur Gerrard tapað miklum fjármunum á verkefninu en gæti fengið það til baka ef allt fer á flug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er