fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Þorvaldur fær strax verkefni þrátt fyrir ítrekuð mistök í Efra-Breiðholti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 09:30

© 365 ehf / Daníel Rúnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn, Þorvaldur Árnason gerði sig sekan um mjög slæm mistök á sunnudag þegar Víkingur heimsótti Leikni í Bestu deild karla.

Líklega hefði Víkingur átt að fá þrjár vítaspyrnur í leiknum en Þorvaldur og hans teymi svaf á verðinum.

Í stærstu deildum fótboltans tíðkast það oft að dómarar séu settir til hliðar í eina umferð eftir slaka dómgæslu.

Þorvaldur þarf þó ekki að hafa áhyggjur af slíku en sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson vekur athygli á því.

Þorvaldur verður á flautunni þegar Skagamenn heimsækja Val í Bestu deild karla á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“