fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fókus

Jack Harlow harðlega gagnrýndur fyrir að láta tvo svarta karlmenn bera sig

Fókus
Þriðjudaginn 10. maí 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Jack Harlow sætir harðri gagnrýni eftir að myndband af tveimur svörtum karlmönnum bera hann, svo skór hans yrðu ekki skítugir, fór í dreifingu.

Um helgina mætti hann ásamt öðru frægu fólki á Kentucky Derby veðreiðarnar. Hann klæddist hvítum jakkafötum og svörtum leðurskóm sem hann vildi ekki óhreinka, svo hann fékk tvo karlmenn til að bera sig.

@kentuckyderby Shoes first. #KentuckyDerby #jackharlow #shoes @Jack Harlow ♬ original sound – Jordan

TikTok-síða Kentucky Derby viðburðarins birti myndband af atvikinu og eftir það byrjaði boltinn aldeilis að rúlla.

Aðalgagnrýnin sneri að því að Jack Harlow, hvítur karlmaður, hefði látið tvo svarta karlmenn bera sig.

Samkvæmt BuzzFeed voru mennirnir öryggisverðir hans og má sjá þá brosa í myndbandinu ásamt Jack. En athæfi rapparans hefur verið harðlega gagnrýnt, sem og ákvörðun viðburðarins um að deila myndbandi af því á samfélagsmiðlum.

Jack Harlow hefur ekki tjáð sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife