fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Eyjakonur sóttu þrjú stig í Vesturbæinn

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 9. maí 2022 20:06

Úr leik ÍBV og Breiðabliks Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV sótti KR heim í Vesturbæinn í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld og það voru gestirnir sem fóru með sigur af hólmi.

Viktorija Zaicikova kom Eyjakonum yfir á 42. mínútu og staðan 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Viktorija lagði svo upp fyrir Kristínu Ernu Sigurlásdóttur sem skoraði gegn sínum gömlu félögum og tvöfaldaði forskot gestanna á 73. mínútu og þar við sat. Lokatölur 2-0 ÍBV í vil.

KR-ingar hafa nú tapað fyrstu þremur leikjum sínum á leiktíðinni og sitja áfram stigalausir á botninum. ÍBV er með fjögur stig en þetta var fyrsti sigur liðsins á leiktíðinni eftir jafntefli og tap í fyrstu og annarri umferð.

KR 0 – 2 ÍBV
0-1 Viktorija Zaicikova (’42)
0-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir (’73)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu