Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Sonur Audda átti afmæli:
Bríet töff á því:
Fjóla Sig er spennt fyrir sumrinu:
Björgvin Karl hitar svona upp fyrir hlaup:
Kristbjörg var þakklát á mæðradaginn:
Karen Hrund fór í afmæli á Bankastræti Club:
Nína Dagbjört fór á árshátíð HR:
Bassi kíkti aftur í skápinn með hann var í Prag:
Viktor með viskumola:
Sara Sigmunds elskar mömmu sína:
Greta Salóme fyrir og eftir gigg:
Hildur Sif Hauks er mætt aftur á klakann:
Emmsjé Gauti er auðvitað í belti:
Siggi Gunnars tók viðtal við Khalid:
Svala Björgvins birti töff mæðgnamynd:
Björn Boði hitti Paris Hilton og fleiri stjörnur:
Hanna Rún nýtur lífsins í Blackpool:
Sunneva Einars og Bensi Bjarna eru á Ítalíu:
Daði birti töff mynd:
Ása Steinars til í miðnætursólina:
Katrín Edda átti afmæli:
Kristín Péturs sýndi nýja Yeoman hönnun:
Svona rúlla Eva Ruza og Hjálmar:
Ekki leiðinlegt datenight hjá Andreu Röfn og Arnóri Ingva:
Birgitta Haukdal með gellustæla:
Brynhildur Gunnlaugs í sumarlegum kjól:
Dóra Júlía er á júró vaktinni:
Rúrik Gísla fór á bretti:
Arnar Gauti birti fyndið myndband:
Ástrós Trausta orðin rauðhærð:
Elísa Gróa verður svöl í sumar:
Mömmudagur segir Katrín Lóa:
Arna Vilhjálms peppar sig reglulega:
Donna Cruz sendir kossa og knús:
Hugrún Egils er að hugsa um þig:
Kara Kristel fagnaði mæðradeginum með fallegri mynd:
Ósk og félagar skemmtu sér vel í Danmörku:
Embla Wigum tilbúin í sófahangs:
Binni Glee hefur það gott í Prag:
Annie Mist, Katrín Tanja og Lauren Fisher sýndu hvernig á að gera þetta:
Jóhanna Helga á föstudagskvöldi:
Það eru komin tíu ár síðan Birgitta Líf útskrifaðist úr Verzló:
Dísa Edwards er að vinna í sumarkroppinum:
Elín Stefáns fór á árshátíð Símans:
Ísold ætlar að hætta að vera svona hörð við sjálfa sig:
Tara Sif Birgis er í Las Vegas:
Móeiður Sif á von á sínu öðru barni:
Erna birti krúttlegasta myndband sem við höfum séð:
Kærasti Sólborgar er líka besti vinur hennar:
Magnea fékk sér beyglu í bleiku:
Styttist í að Ómar stígur á svið:
Sara Björk birti myndir af gleðigjafanum:
Glowie gaf út nýtt lag:
Áslaug Arna birtir myndir frá hringferð Sjálfstæðisflokksins:
Nökkvi Fjalar og Embla Wigum héldu upp á sex mánaða sambandsafmæli:
Hera Björg skellti í speglamynd:
Gréta Karen er komin með þráhyggju fyrir bleikum:
Thelma Guðmunds fór út á land með vinkonunum:
Kristín Björgvins byrjar daginn á brosi:
Þórunn Antonía elskar þema en átti erfitt með að ákveða sig:
Auður Gísla fór út á lífið:
Birta Blanco er til í að vera framan á plötuumslagi:
Íris Bachman komin á fertugsaldurinn:
Fanney Dóra þykist vera á Tene:
Besta vinkona Dagbjartar á von á dreng:
Pattra tekur saman móðurhlutverkið:
Elísabet Gunnars með gjafaleik:
Konungur speglamyndanna bregst okkur að sjálfsögðu ekki þessa vikuna: