fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Umdeild dómgæsla Þorvalds í kvöld – Hjörvar segir: „Þá myndi ég halda að þetta væri fixað uppi í Breiðholti“

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 21:25

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í kvöld.

Víkingar eru mjög ósáttir með Þorvald Árnason, dómara leiksins. Liðið vildi fá tvö víti, jafnvel þrjú, í leiknum og virtist hafa nokkuð til síns máls.

„Hann er algjörlega brjálaður, fyrst út af úrslitunum en hann átti að fá klár tvö víti,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, í setti eftir leik.

Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, tók einnig til máls á Twitter um dómgæsluna. „Við verðum að fá VAR í þetta. Ef ég vissi ekki hversu stálheiðarlegur okkar bolti er á Íslandi þá myndi ég halda að þetta væri fixað uppi í Breiðholti,“ skrifaði Hjörvar.

Íslandsmeistarar Víkings eru aðeins með sjö stig eftir fimm leiki í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf