fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sveindís þýskur meistari með Wolfsburg – Lyon á góðri leið með að endurheimta titilinn

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 16:08

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru þýskir meistarar eftir stórsigur á Jena í næstsíðustu umferð deildarinnar í dag.

Wolfsburg vann leikinn 1-10 og þýða úrslitin að Bayern Munchen getur ekki lengur náð þeim.

Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg í dag og skoraði annað mark liðsins.

GettyImages

Í Frakklandi kom Sara Björk Gunnarsdóttir inn á sem varamaður á 78. mínútu í 2-0 sigri Lyon á Paris FC.

Lyon er með fimm stiga forskot á Paris Saint-Germain þegar tveir leikir eru eftir. Liðið er því á góðri leið með að endurheimta Frakklandsmeistaratitilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki