fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þýski boltinn: Brandt sá um botnliðið

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund heimsótti Greuther Furth í þýsku Bundesligunni í dag.

Julian Brandt sá til þess að Dortmund leiddi með einu marki í hálfleik en hann skoraði á 26. mínútu.

Jessic Ngankam jafnaði fyrir Greuther Furth á 70. mínútu.

Brandt svaraði hins vegar nánast um hæl með öðru marki sínu. Það var svo Felix Passlack sem innsiglaði 1-3 sigur Dortmund á 77. mínútu.

Dortmund er í öðru sæti deildarinnar með 66 stig, 9 stigum á eftir Bayern sem er þegar orðið meistari. Greuther Furth er fallið fyrir þó nokkru síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki