Katrik Kerkhofs, eiginkona Dries Mertens sem leikur með Galatasaray í Tyrklandi í dag, hefur opnað sig um kynlíf þeirra hjóna.
Kerkhofs og Mertens hafa verið gift frá árinu 2015. Saman eiga þau börn. Hún starfar í sjónvarpi.
Hún er ekki hrædd við að ræða kynlíf opinberlega. „Ég held að þegar maður er sjálfsöruggur þegar kemur að kynlífi verði hlutirnir betri almennt,“ sagði Kerkhofs.
„Mér líkar að gera það á óvenjulegum stöðum. Til dæmis á klósettum í lestum, það finnst mér mjög gaman.“
Mertens var á mála hjá Napoli frá árinu 2013 þangað til síðasta sumar þegar hann fór til Tyrklandi.