fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Nýir leikmenn FH brattir – „Þetta var aldrei spurning“

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 12:15

Lasse Petry þegar hann skrifaði undir hjá Valsmönnum í fyrra skiptið Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH gekk í gær frá kaupum á þeim Davíð Snæ Jóhannssyni og Lasse Petry. Sá fyrrnefndi kemur frá Lecce og sá síðarnefndi frá HB Köge. Petry hefur áður leikið hér heima, þá með Val. Þá lék Davíð Snær með Keflavík áður en hann hélt til Ítalíu.

Leikmennirnir voru í viðtali við heimasíðu FH í dag.

„Ég er virkilega sáttur með að vera mættur í Kaplakrika. Hér er mikill metnaður, frábær aðstaða og ég tel þetta vera mjög góðan stað til að bæta sig sem leikmaður og einstaklingur,“ sagði Davíð Snær. Hann lék sinn fyrsta leik með FH gegn Val í gær. Leiknum lauk 2-2. „Ég lít björtum augum á framtíðina hérna hjá FH, hér er verið að slípa saman lið sem er góð blanda af ungum og reyndari leikmönnum sem hafa allir það markmið að færa heim bikara í Kaplakrika. Ég mun leggja mitt á vogaskálarnar með mínum styrkleikum. Áfram FH!“

Petry kveðst sömuleiðis afar glaður með að vera kominn í FH. Miðjumaðurinn sækist eftir meiri spiltíma en í Danmörku. ,,Ég var ekki búin að vera að byrja marga leiki hjá mínu gamla liði, þannig þegar Óli og Davíð hringdu í mig sá ég þetta sem stórt tækifæri að spila í mjög góðu liði með mörgum góðum leikmönnum og þjálförum. Lukkulega hefur fjölskyldan mín alltaf staðið við bakið á mér og þetta var aldrei spurning. FH er stórt félag á Íslandi sem á skilið að vera við toppinn, svo vonandi get ég hjálpað til að ná í sigra og það byrjar á miðvikudaginn. Ég get ekki beðið eftir að byrja og allir hjá félaginu hafa tekið vel á móti mér. Þannig ég er mjög ánægður hér og tilbúinn að gera allt fyrir félagið“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara