fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Óvæntir orðrómar frá Englandi – Erkifjendur Man Utd íhuga að fá Pogba til sín

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 10:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Paul Pogba mun yfirgefa Manchester United í sumar þegar samningur hans rennur út. Nú segir Goal frá því að erkifjendurnir í Manchester City íhugi að fá leikmanninn til sín á frjálsri sölu.

Hinn 29 ára gamli Pogba kom til Man Utd frá Juventus árið 2016 fyrir tæpar 90 milljónir punda. Frakkanum hefur ekki tekist að heilla stuðningsmenn félagsins þrátt fyrir að eiga fína spretti inn á milli.

Pogba er meiddur sem stendur og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Man Utd.

Hann hefur verið orðaður við sitt gamla félag Juventus, ásamt Paris Saint-Germain í heimalandinu.

Það er ljóst að það yrði ansi óvænt ef Pogba tæki skrefið yfir til Man City. Pep Guardiola, stjóri liðsins, er sagður vilja styrkja miðjuna hjá sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“