Heimaleikjum Fram og Víkings R hefur verið víxlað en nýr heimavöllur Fram í Úlfarsárdal er ekki tilbúinn.
Liðið hefur leikið í upphafi móts í Safamýri.
Eftirfrandi leikjum hefur því verið breytt:
Besta deild karla
Fram – Víkingur R
Var: Fimmtudaginn 12. maí kl. 19.15 á Framvelli Úlfarsárdal
Verður: Fimmtudaginn 12. maí kl. 19.15 á Víkingsvelli
Leikurinn heitir því Víkingur R – Fram
Besta deild karla
Víkingur R – Fram
Var: Sunnudaginn 7. ágúst kl. 19.15 á Víkingsvelli
Verður: Sunnudaginn 7. ágúst kl. 19.15 á Framvelli Úlfarsárdal
Leikurinn heitir því Fram – Víkingur R