fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Tilboðum rignir yfir Solskjær sem hefur hafnað þeim öllum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 16:30

Ole Gunnar Solskjaer / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær hefur fengið fjölda tilboða á borð sitt eftir að Manchester United rak hann úr starfi í nóvember.

VG í heimalandi hans fjallar um málið og segir að eitt af þessum tilboðum hafi komið frá liði í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær hefur hafnað öllum tilboðum hingað til.

Þessi 49 ára norski stjóri var rekinn frá United eftir slakt gengi en hann hafði stýrt liðinu í þrjú ár.

Frá því að Solskjær var rekinn hafa Everton, Leeds, Watford og Burnley rekið stjóra sína. Líklegt er að eitt af þessum liðum hafi boðið Solskjær starf.

VG hefur eftir heimildum að Solskjær hafi viljað bíða eftir sumrinu til að taka að sér starf en hann er einn af þeim sem er orðaður við starfið hjá Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool