Fantasy leikur Bestu deildarinnar fer af stað í dag þegar fyrsti leikur 4. Umferðar á milli FH og Vals verður flautaður á.
Það fer því hver að verða síðastur að skrá sitt lið til leiks til að vera með frá upphafi. Það er til mikils að vinna því sigurvegari fantasy deildarinnar fær flug fyrir tvo með Icelandair og miða á leik í enska boltanum.