fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Nú er röðin komin að ástkonu Pútíns

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. maí 2022 06:59

Alina Kabaeva er sögð vera ástkona Pútín, hin leynilega forsetafrú. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópusambandið hefur í hyggju að beita Alina Kabaeva refsiaðgerðum vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Kabaeva er talin vera ástkona Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, og hafi verið það árum saman. Þau eru sögð eiga þrjú börn saman.

Kabaeva, sem er fyrrum fimleikakona, er þingmaður á rússneska þinginu en talið er að hún hafi dvalið í Sviss frá því í febrúar ásamt börnum sínum. Það hefur vakið furðu margra að hún hafi ekki verið beitt refsiaðgerðum fram að þessu.

Nafn Kabaeva er á nýjum lista ESB yfir Rússa sem sambandið vill bæta á refsiaðgerðalista sína.

Auk Kabaeva hyggst ESB beita æðsta mann rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar refsiaðgerðum en hann heitir Kirill.

Verða eignir þeirra frystar og ferðabann sett á þau þannig að þau geta ekki ferðast til ESB-ríkja. Kirill er náinn bandamaður Pútíns og hefur lagt blessun sína yfir innrásina í Úkraínu.

The Guardian segir að auk nafna þeirra tveggja séu nöfn um tveggja tuga Rússa til viðbótar á listanum sem ESB vinnur nú með en fyrir eru nú rúmlega 1.000 Rússar á refsiaðgerðalista sambandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“
Fréttir
Í gær

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks