Shakira vill ekki giftast Gerard Pique varnarmanni Barcelona en þau hafa verið par um langt skeið. Þetta kemur fram í viðtali Pique við Gary Neville.
Pique og Shakira hafa verið par um langt skeið og eiga tvö börn saman, 7 og 9 ára.
Fram kemur í vitaðlinu að Shakira trúi á það að fólk sá meira á tánum í sambandi ef það er ekki gift.
Pique ræðir þetta og fleira í viðtalinu við Neville sem má sjá hér að neðan.