Edinson Cavani framherji Manchester United er að yfirgefa félagið á næstu vikum en hann lék sinn síðasta leik á Old Trafford á mánudag.
Lola Eastwood sem er 14 ára gömul dýrkar Cavani og brotnaði saman þegar hún hitti átrúnaðargoð sitt eftir leikinn.
Edinson Cavani has a heart of gold. 🇺🇾❤️
(Credits to @alibendertv for the video) pic.twitter.com/8Rpw60669s
— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) May 3, 2022
Lola grátbað Cavani um að fara ekki frá félaginu en hann hefur tekið ákvörðun um að fara þegar samningur hans er á enda.
Lola lét Cavani prófa teygju sem hún notar um hárið á sér en myndskeið af hittingi þeirra er hér að ofan.