fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Ný rannsókn gerir út af við gamla mýtu um hunda – Tegundin skiptir litlu máli

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 16:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú séð blíðan rottweiler eða árásargjarnan púðla? Ef svo er þá á það ekki að þurfa að koma á óvart að sögn vísindamanna sem sendu nýlega frá sér niðurstöður rannsóknar um hegðun hunda af hinum ýmsu tegundum. Niðurstaða þeirra er að það skiptir litlu máli af hvaða tegund hundurinn er.

Science segir að rannsóknin hafi náð til 2.155 hunda og hafi erfðir þeirra verið rannsakaðar. Að auki byggist hún á svörum 18.385 hundaeigenda við spurningalista.

Það voru vísindamenn við University of Massachusetts Chan Medical Schools Fund sem gerðu rannsóknina. Niðurstaða hennar gengur þvert gegn hugmyndum margra um hundategundir og atferli þeirra. Til dæmis hvort þær séu árasargjarnar, hlýðnar eða vinsamlegar.

Vísindamennirnir segja að þrátt fyrir að ákveðnar hugmyndir um hundategundir séu útbreiddar þá skorti mikið á að erfðafræðilegar rannsóknir hafi verið gerðar á tengslum á milli tegundar og hegðunar.

Vísindamennirnir leituðu að venjulegum erfðafræðilegum frávikum hjá tegundunum. Frávikum sem geta sagt til um atferli og hegðun í stórum rannsóknum. Þeir fundu 11 erfðafræðileg frávik sem tengjast hegðun og atferli. Niðurstaða þeirra er að 9% af hegðun og atferli hunda megi rekja til erfða. Aldur og kyn þeirra skipti miklu meira máli hvað þetta varðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Í gær

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 2 dögum

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 3 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“