fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Pressan

Svört framtíðarspá frá Bill Gates

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 7. maí 2022 16:00

Bill Gates er ekki á flæðiskeri staddur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bill Gates, stofnandi Microsoft, hefur aldrei verið feiminn við að spá fyrir um framtíðina. Í viðtali við Financial Times kom hann með dökka spá um framtíðina hvað varðar heimsfaraldur kórónuveirunnar.

„Við eigum enn á hættu að í þessum heimsfaraldri verið til afbrigði sem verði enn banvænna,“ sagði hann og bætti við: „Ég vil ekki vera boðberi slæmra tíðinda en það eru rúmlega fimm prósent líkur á að við höfum ekki enn séð það versta í þessum heimsfaraldri.“

Gates hefur áður varað heimsbyggðina við heimsfaröldrum og sagt að hún sé ekki undir þá búin. „Ef einhver drepur 10 milljónir manna á næstu áratugum þá er mun líklegra að það verði bráðsmitandi veira en stríð,“ sagði hann í Ted Talk árið 2015.

6,2 milljónir hafa látist af völdum veirunnar frá því að faraldurinn braust út í ársbyrjun 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Obama snýr bakinu við Biden

Obama snýr bakinu við Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm
Pressan
Fyrir 1 viku

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 1 viku

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Juno myndaði hrauntjarnir á Io

Juno myndaði hrauntjarnir á Io