fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Unai Emery: Liverpool er besta lið í heimi

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 2. maí 2022 18:15

Emery á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Villarreal tekur á móti Liverpool annað kvöld í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leiknum lauk með 2-0 sigri Liverpool og á morgun ræðst hvort liðið tryggir sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Unai Emery, þjálfari Villarreal, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn að liðið þyrfti að spila hinn fullkomna leik til að slá Liverpool úr leik.

„Við þurfum að spila hinn fullkomna leik,“ sagði Emery með bros á vör.

„Við þurfum að spila mjög vel gegn þeim, eitthvað sem enginn gerir. Liverpool er besta lið í heimi og þeir eru með mikið sjálfstraust.“

Þá kallaði Emery eftir því að stuðningsmenn liðsins nái að búa til alvöru stemningu og líkja eftir stemningunni sem myndaðist á Anfield í fyrri leik liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabregas orðaður við stórlið

Fabregas orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir
433Sport
Í gær

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Amorim segist skammast sín

Amorim segist skammast sín