fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Eyjan

Munu funda um stöðu Tomma – „Þetta er því miður sorglegt mál“

Eyjan
Fimmtudaginn 28. apríl 2022 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flokkur fólksins mun funda um stöðu þingmannsins Tómasar A Tómassonar og taka ákvörðun um hvernig brugðist verður við fréttum dagsins, en Tómas birti í dag skjáskot frá samfélagsmiðlum af samskiptum hans við ónefndan einstakling. Þar greinir Tómas frá því að hann hafi í Tælandi stundað kynlíf með ungri konu og fengið þjónustu frá nuddkonu.

Morgunblaðið greinir frá því að Flokkur fólksins ætli að funda um stöðu þingmannsins, en í fréttinni er rætt við Guðmund Inga Kristinsson, þingflokksformann. Tómas neitaði í samtali við Vísi í dag að hann sé í umræddum skilaboðum að játa á sig vændiskaup.

„Þetta er því miður sorglegt mál og skeði áður en hann kom inn í flokkinn. Þetta er síðan 2014 en eins og ég segi þá er hann fullorðinn einstaklingur og ber auðvitað ábygð á sjálfum sér,“ sagði Guðmundur.

Guðmundur segir ekki tímabært að kalla eftir því að Tómas segi af sér þingmennsku, þetta þurfi að ræða.

Sjá einnig: Tommi þvertekur fyrir vændiskaup

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?