fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Eldur í rússneskri skotfærageymslu í Belgorod

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. apríl 2022 04:52

Þessi mynd var að sögn tekin í morgun í Belgorod. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotfærageymsla í rússneska bænum Belgorod stendur í ljósum logum. Eftir því sem fylkisstjórinn í Belgorod, Vyacheslav Gladkov, segir á Telegram heyrðust margar sprengingar áður en eldurinn braust út.

Skotfærageymsla er nærri bænum Staraya Nelikdovka sem er um 6 km frá úkraínsku landamærunum.

Gladkov segir að engir almennir borgarar hafi slasast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harris hafi tryggt sér nægilegan fjölda kjörmanna til að hljóta útnefningu sem forsetaefni

Harris hafi tryggt sér nægilegan fjölda kjörmanna til að hljóta útnefningu sem forsetaefni
Fréttir
Í gær

Snorri vekur athygli á óvenjulegu stríði Krónunnar og Bónus – „Greinilega er Bónus í ákveðinni örvæntingu með þetta”

Snorri vekur athygli á óvenjulegu stríði Krónunnar og Bónus – „Greinilega er Bónus í ákveðinni örvæntingu með þetta”