fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Mikill eldur í rússneskri olíubirgðastöð nærri úkraínsku landamærunum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. apríl 2022 05:44

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill eldur logar nú í rússneskri olíubirgðastöð í Bryansk sem er um 100 kílómetra frá úkraínsku landamærunum.

RT, sem er fréttastöð undir stjórn ráðamanna í Kreml, skýrði frá þessu í nótt í kjölfar fregna á samfélagsmiðlum um að íbúar í Brjansk hafi heyrt sprengingar og séð mikið eldhaf í birgðastöðinni.

RT segir að yfirvöld hafi ekki enn viljað tjá sig um ástæður þess að eldar loga í birgðastöðinni. Segir miðillinn að svo virðist sem eldurinn hafi komið upp á svæði sem herinn er með til umráða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Asensio
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Guðbjörg segir að koma leðurblökunnar hingað til lands veki ýmsar spurningar

Guðbjörg segir að koma leðurblökunnar hingað til lands veki ýmsar spurningar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhannes Þór varar stjórnvöld við: „Algjörlega fáránleg hugmynd“

Jóhannes Þór varar stjórnvöld við: „Algjörlega fáránleg hugmynd“
Fréttir
Í gær

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Haukur ákærður fyrir manndrápstilraun gegn leigubílstjóra sem braut á ungri stúlku – „Þarna eru lögreglumenn að ljúga upp á borgara“

Haukur ákærður fyrir manndrápstilraun gegn leigubílstjóra sem braut á ungri stúlku – „Þarna eru lögreglumenn að ljúga upp á borgara“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið