Benedikt er einn af stofnendum Viðreisnar og fyrrverandi formaður flokksins. Hann sat á þingi árin 2016 til 2017 og gegndi embætti fjármála- og efnahagsráðherra árið 2017.
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra , hefur verið ráðinn Gildi lífeyrissjóðs sem tryggingastærðfræðingur. Innherji greindi fyrst frá en upplýsingarnar má finna í nýbirtri ársskýrslu sjóðsins.Tekur Benedikt við stöðu Vigfús Ásgeirssonar sem lét af störfum vegna aldurs nýlega.
Benedikt er einn af stofnendum Viðreisnar og fyrrverandi formaður flokksins. Hann sat á þingi árin 2016 til 2017 og gegndi embætti fjármála- og efnahagsráðherra árið 2017.